2023

Ársskýrsla 2023 Að baki er viðburðaríkt ár þar sem tekist var á við mörg krefjandi verkefni. Jafnframt voru  tekin skref til að bæta þjónustuna sem embættið veitir. Af ýmsu var að taka, en m.a. var kallað eftir styttri málsmeðferðartíma kynferðisbrota. Það átti sér reyndar lengri aðdraganda...

Útsend sektarboð og sektargerðir Fjöldi starfsmanna Handtökur og vistanir Þróun í fjölda handtaka og vistana Útsend sektarboð og sektargerðir Útsend sektarboð Sektargerðir Fjöldi starfsmanna Handtökur og vistanir Handtökur .collective-data .panel { ...

Ársskýrsla 2023 Starfsemi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er margþætt og því getur rekstur embættisins verið snúinn. Áætlanir ganga ekki alltaf eftir enda bætast oft við ný og ófyrirséð verkefni. Þeim fylgir gjarnan aukinn kostnaður og þá er úr vöndu að ráða. Á þetta reyndi líka árið 2023...

Ársskýrsla 2023 Ekki skorti verkefnin hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2023, en heildarfjöldi allra mála sem var skráður hjá embættinu var um 70 þúsund. Þau voru af ýmsu tagi en töldust þó flest hefðbundin. Verkefni lögreglu og áherslur hennar hafa samt tekið breytingum í áranna rás,...

[embaettid_i_hnotskurn ar=2023][fjoldi_starfsmanna ar=2023 tegund=lögregla][fjoldi_starfsmanna ar=2023 tegund=borgari][fjoldi_okutaekja ar=2023 tegund=fjoldi][fjoldi_okutaekja ar=2023 tegund=akstur]Heimildir:Fólksfjöldi: Hagstofa Íslands, Mannfjöldi eftir kyni, aldri og sveitarfélögum 1998-2024 - Sveitarfélagaskipan hvers árs: ár valið 2023Fjöldi erlendra: Hagstofa Íslands, Mannfjöldi eftir kyni, sveitarfélagi, aldri og ríkisfangi 1998-2024: Valið 2023 og erlent ríkisfangFjöldi ríkisfanga: Hagstofa Íslands,...

Ekkert lát var á leitarbeiðnum að unglingum sem bárust Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2023. Samtals voru leitarbeiðnirnar um 220 og því óhætt að segja að margir unglingar í umdæminu voru í vanda. Enda fjölgaði beiðnum um nánast helming á milli ára, en þær voru um...

Aukinn vopnaburður hefur réttilega verið áhyggjuefni undanfarin ár. Sjónum hefur einkum verið beint að hnífaburði ungra karla og þeim hörmulegu afleiðingum sem honum getur fylgt. Ástæða er líka til að hafa áhyggjur af notkun skotvopna, en annað árið í röð voru nokkrar alvarlegar skotárásir til...

Umferðareftirlit er ávallt ofarlega á baugi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og á því varð engin breyting árið 2023. Í því fólst m.a. að fylgjast með og taka á hraðakstri í umdæminu og að ökumenn væru allsgáðir í umferðinni. Á þetta skortir og árlega eru þúsundir...