11 Dec SKIPULÖGÐ BROTASTARFSEMI
Ógn sem stafar af skipulagðri brotastarfsemi verður að taka alvarlega. Á það hefur lögreglan ítrekað bent, en með misjöfnum árangri. Skilningur á að efla þurfi lögregluna til að takast á við málaflokkinn hefur þó aukist. Til marks um það voru boðaðar aðgerðir stjórnvalda á fyrri...