2019

Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði lítillega á milli ára, en þau voru um 1.000 árið 2019. Rúmlega þriðjungur þeirra voru innbrot á heimili, en að meðaltali var tilkynnt um eitt innbrot á dag í heimahúsi í umdæminu....

Rekstur Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gekk almennt vel árið 2019 og varð um 52 m.kr. rekstrarafgangur í árslok. Niðurstaðan varð samt um 100 m.kr. halli, sem er innan við 2% af fjárheimildum, en ársvelta embættisins var um 5,9 milljarðar. Að láta enda ná saman er ávallt...