2019

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust rúmlega 200 leitarbeiðnir að ungmennum á árinu 2019, en beiðnunum fækkaði nokkuð á milli ára....

Stórbruni varð í Hafnarfirði í lok júlí, en þá kviknaði í iðnaðarhúsnæði í Fornubúðum....

Snemma árs fór af stað nýtt samstarfs- og þróunarverkefni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Hafnarfjarðarbæjar, en því var ætlað að efla samvinnu þeirra í málefnum barna og unglinga....

Fjölmargir, erlendir ráðamenn heimsóttu Ísland á árinu 2019 og var jafnan töluverður viðbúnaður þegar þeir komu til fundarhalda á höfuðborgarsvæðinu....

Um 30 þúsund ökumenn voru staðnir að hraðakstri á höfuðborgarsvæðinu árið 2019 og voru hinir sömu sektaðir fyrir vikið....

Stór hluti verkefna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu snýr að umferðinni, en umferðarlagabrot í umdæminu skipta þúsundum á hverju ári....

Undanfarin misseri hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagt aukna áherslu á rannsóknir mála er tengjast skipulagðri brotastarfsemi, en hún teygir anga sína víða....

Rannsóknir kynferðisbrota gengu almennt vel árið 2019, en árið á undan var gerð sérstök gangskör að því að stytta málsmeðferðartíma þeirra....

Nálægt 1.200 líkamsárásir voru tilkynntar til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu árið 2019....

Um 50 rán voru tilkynnt til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu árið 2019 og fækkaði þeim mikið á milli ára....