27 Apr Skipulögð brotastarfsemi
Undanfarin misseri hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagt aukna áherslu á rannsóknir mála er tengjast skipulagðri brotastarfsemi, en hún teygir anga sína víða....
Undanfarin misseri hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagt aukna áherslu á rannsóknir mála er tengjast skipulagðri brotastarfsemi, en hún teygir anga sína víða....
Rannsóknir kynferðisbrota gengu almennt vel árið 2019, en árið á undan var gerð sérstök gangskör að því að stytta málsmeðferðartíma þeirra....
Nálægt 1.200 líkamsárásir voru tilkynntar til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu árið 2019....
Um 50 rán voru tilkynnt til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu árið 2019 og fækkaði þeim mikið á milli ára....
Innbrotum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði lítillega á milli ára, en þau voru um 1.000 árið 2019. Rúmlega þriðjungur þeirra voru innbrot á heimili, en að meðaltali var tilkynnt um eitt innbrot á dag í heimahúsi í umdæminu....
Nokkrar breytingar urðu í yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu árið 2020, en sú helsta var að snemma árs var skipt um lögreglustjóra....
Mikill meirihluti íbúa á höfuðborgarsvæðinu, eða yfir 80%, ber traust til lögreglunnar og telur hana skila mjög eða frekar góðu starfi til að stemma stigu við afbrotum í umdæminu....
Samfélagsmiðlar gegna mikilvægu hlutverki þegar upplýsingamiðlun er annars vegar og því er nauðsynlegt að opinberar stofnanir veiti líka góða þjónustu á þeim vettvangi....
Í ársbyrjun varð mjög alvarlegt slys í Hafnarfirði þegar bifreið fór fram af Óseyrarbryggju og hafnaði í sjónum og sökk....
Áfram var unnið ötullega að jafnréttismálum hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2020....