27 Apr Viðhorfskönnun
Öryggiskennd íbúa á höfuðborgarsvæðinu í eigin hverfi mældist svipuð og undanfarin ár, en u.þ.b. níu af hverjum tíu segjast öruggir einir á gangi í eigin hverfi eftir myrkur....
Öryggiskennd íbúa á höfuðborgarsvæðinu í eigin hverfi mældist svipuð og undanfarin ár, en u.þ.b. níu af hverjum tíu segjast öruggir einir á gangi í eigin hverfi eftir myrkur....
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er sífellt að leita leiða til að bæta þjónustuna og efla tengslin við almenning, ekki síst við unga fólkið....
Það hendir marga að misstíga sig á lífsins leið og sumir þeirra koma við sögu hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er fólk á öllum aldri, en málin eru eins misjöfn og fólkið er margt....
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið jafnréttismál æ fastari tökum undanfarin misseri og merki þess eru vel greinileg....
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust rúmlega 200 leitarbeiðnir að ungmennum á árinu 2019, en beiðnunum fækkaði nokkuð á milli ára....
Stórbruni varð í Hafnarfirði í lok júlí, en þá kviknaði í iðnaðarhúsnæði í Fornubúðum....
Snemma árs fór af stað nýtt samstarfs- og þróunarverkefni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Hafnarfjarðarbæjar, en því var ætlað að efla samvinnu þeirra í málefnum barna og unglinga....
Fjölmargir, erlendir ráðamenn heimsóttu Ísland á árinu 2019 og var jafnan töluverður viðbúnaður þegar þeir komu til fundarhalda á höfuðborgarsvæðinu....
Um 30 þúsund ökumenn voru staðnir að hraðakstri á höfuðborgarsvæðinu árið 2019 og voru hinir sömu sektaðir fyrir vikið....
Stór hluti verkefna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu snýr að umferðinni, en umferðarlagabrot í umdæminu skipta þúsundum á hverju ári....