27 Apr Unglingar í vanda
Árlega ratar fjöldi unglinga í vandræði af ýmsum ástæðum og oft er lögreglan kölluð til þegar svo er komið....
Árlega ratar fjöldi unglinga í vandræði af ýmsum ástæðum og oft er lögreglan kölluð til þegar svo er komið....
Þrír létust í hörmulegum bruna í vesturbæ Reykjavíkur í júní, en á fimmtudegi, seint í mánuðinum, barst tilkynning um kaffileytið um eld í þriggja hæða húsi á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu....
Fjórir létust í umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu árið 2020 og er það þyngra en tárum taki, en fjöldi látinna í umferðinni hefur sveiflast töluvert....
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu var með töluvert öðrum brag á árinu 2020 enda fór Ísland ekki varhluta af heimsfaraldrinum frekar en aðrar þjóðir....
Rannsóknir Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á málum sem tengjast skipulagðri brotastarfsemi eru sífellt að verða umfangsmeiri og tímafrekar eftir því....
Tæplega 800 tilkynningar um heimilisofbeldi bárust Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2020....
Svikahrappar héldu uppteknum hætti árið 2020 og létu einskis ófreistað. Heimsfaraldur breytti þar engu um, þvert á móti reyndu óprúttnir aðilar að nýta kórónuveiruna sér til framdráttar....
Tilkynningar um innbrot og þjófnaði bárust Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu alla daga, en þær voru samtals um 4.000 árið 2020....
Snemma í apríl var Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kölluð að fjölbýlishúsi í Hafnarfirði, en í íbúð í húsinu var kvartað undan karlmanni um þrítugt og hann sagður í annarlegu ástandi....